Ljómandi skipulag

Ég hjálpa við að:

  • skipuleggja ákveðin rými eins og forstofu, eldhús eða bílskúr
  •  skipuleggja ákveðna efnisflokka eins og fatnað, pappíra eða minningar
  • minnka búslóð í tengslum við flutninga, t.d. til útlanda eða þegar minnkað er við sig
  • skipta búslóð í sambandsslitum
  • skipta búslóð eftir andlát
  • sviðsetja heimili fyrir sölu
  • grisja vegna myglu
  • skipuleggja heimili hjá söfnurum
  • skipuleggja hjá einstaklingum eða fjölskyldum

Verð

8000 krónur á tímann.